Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
264. fundur
29. júní 2020
kl.
16:00
-
18:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
7.000 tonna framleiðsla á laxi í Stöðvarfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða hf. - beiðni um umsögn
Fiskeldi Austfjarða hf. hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu 7.000 tonna framleiðslu á laxi í Stöðvarfirði, Fjarðabyggð.
Samkvæmt 10. gr. laga nr. 106/2000 óskar Skipulagsstofnun eftir umsögn um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar í samræmi við 24. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum. Meðfylgjandi er frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar auk viðauka. Kynnt tilkynning um beiðni á umsögn vegna frummatsskýrslu. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi forsendur og felur atvinnu- og þróunarstjóra að taka saman gögn fyrir umsögn í samstarfi við sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og leggja fyrir nefndina.
Samkvæmt 10. gr. laga nr. 106/2000 óskar Skipulagsstofnun eftir umsögn um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar í samræmi við 24. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum. Meðfylgjandi er frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar auk viðauka. Kynnt tilkynning um beiðni á umsögn vegna frummatsskýrslu. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi forsendur og felur atvinnu- og þróunarstjóra að taka saman gögn fyrir umsögn í samstarfi við sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs og leggja fyrir nefndina.
2.
Fiskeldi í Viðfirði og Hellisfirði
Lögð fram ósk varðandi umsögn um fiskeldi í Viðfirði og Hellisfirði.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur áður sett fram nýtingaráætlun og ályktanir fyrir sveitarfélagið um uppbyggingu fiskeldis í Fjarðabyggð sem eina af stoðum atvinnulífs. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd er sammála þeirri stefnu sem þar hefur verið framsett og felur bæjarritara að svara erindinu í samræmi við það.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur áður sett fram nýtingaráætlun og ályktanir fyrir sveitarfélagið um uppbyggingu fiskeldis í Fjarðabyggð sem eina af stoðum atvinnulífs. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd er sammála þeirri stefnu sem þar hefur verið framsett og felur bæjarritara að svara erindinu í samræmi við það.
3.
Framkvæmdasvið verkefni 2020
Lagt fyrir minnisblað framkvæmdasviðs varðandi framkvæmdir ársins 2020.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi framkvæmdir og samþykkir að haldið verði áfram með þau verkefni sem eru á áætlun ársins. Gerð og afgreiðslu viðauka er vísað til bæjarráðs.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi framkvæmdir og samþykkir að haldið verði áfram með þau verkefni sem eru á áætlun ársins. Gerð og afgreiðslu viðauka er vísað til bæjarráðs.
4.
Skólavegur framkvæmdir 2019
Sviðstjóri framkvæmdasviðs fór yfir stöðu framkvæmda við Skólaveg og verkefna sem því tengjast.
Verið er að vinna við heimtaugar og frágang í ystu botnlöngunum ásamt því að undirbúningur fyrir lagningu malbiks er að hefjast, sem áætlað er að verði um 10 júlí nk.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur áherslu á að vinna við frágang götunnar fyrir malbik hefjist sem fyrst. Jafnframt að þess verði gætt að rykbinda götuna á meðan malbik er ekki komið á hana.
Verið er að vinna við heimtaugar og frágang í ystu botnlöngunum ásamt því að undirbúningur fyrir lagningu malbiks er að hefjast, sem áætlað er að verði um 10 júlí nk.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur áherslu á að vinna við frágang götunnar fyrir malbik hefjist sem fyrst. Jafnframt að þess verði gætt að rykbinda götuna á meðan malbik er ekki komið á hana.
5.
Snjómokstur í Fjarðabyggð
Sviðstjóri framkvæmdasviðs leggur fram minnisblað varðandi kostnað og skipulag á snjómokstri síðusta þriggja ára.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi umhald og framkvæmd snjómoksturs í sveitarfélaginu og felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna málið áfram í samræmi við umræður og leggja fyrir nefndina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi umhald og framkvæmd snjómoksturs í sveitarfélaginu og felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna málið áfram í samræmi við umræður og leggja fyrir nefndina.
6.
Uppbygging íþróttahúss á Reyðarfirði
Tillaga starfshóps um nýtt íþróttahús á Reyðarfirði liggur fyrir ásamt frumáætlun frá Mannvit vegna þess. Bæjarráð hefur óskað eftir umsögn frá Eigna-skipulags- og umhverfisnefnd vegna þessa.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi tillöguna og gögnin og telur rétt að farið verði í jarðvegsframkvæmdir nú í júlí vegna byggingarinnar meðan grunnskólinn er í sumarfríi og þeim lokið áður en hann hefst að nýju og byggingasvæðið þá afgirt til að hægt sé að halda áfram í framkvæmdum á því án þess að trufla skólahald. Þá verði samhliða farið í endanlega hönnun hússins og frekari undirbúning byggingarinnar og verkinu skipt í mismunandi verkþætti sem boðnir verði út samhliða gangi verksins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar máli að nýju til bæjarráðs.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ræddi tillöguna og gögnin og telur rétt að farið verði í jarðvegsframkvæmdir nú í júlí vegna byggingarinnar meðan grunnskólinn er í sumarfríi og þeim lokið áður en hann hefst að nýju og byggingasvæðið þá afgirt til að hægt sé að halda áfram í framkvæmdum á því án þess að trufla skólahald. Þá verði samhliða farið í endanlega hönnun hússins og frekari undirbúning byggingarinnar og verkinu skipt í mismunandi verkþætti sem boðnir verði út samhliða gangi verksins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar máli að nýju til bæjarráðs.
7.
740 Naustahvammur 64, óveruleg breyting á deiliskipulagi
Gera þarf óverulega breytingu á deiliskipulagi Naust 1 vegna nýrrar lóðar við Naustahvamm 64.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að gera óverulega breytingu á deiliskipulagi Naust 1 og felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að vinna málið.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að gera óverulega breytingu á deiliskipulagi Naust 1 og felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að vinna málið.
8.
735 Eskifjarðarhöfn - Framkvæmdaleyfi, stækkun
Umsókn um framkvæmdarleyfi frá Fjarðabyggðarhöfnum vegna stækkunar Eskifjarðarhafnar.
Fyrir liggur álit Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð umhverfismati.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framkvæmdina fyrir sitt leyti og felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að gefa út framkvæmdaleyfi vegna stækkunar Eskifjarðarhafnar.
Fyrir liggur álit Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð umhverfismati.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framkvæmdina fyrir sitt leyti og felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að gefa út framkvæmdaleyfi vegna stækkunar Eskifjarðarhafnar.
9.
750 Búðavegur 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Umsókn frá Rafael.ehf um vegna gerðar þriggja íbúða að Búðarvegi 35 á Fáskrúðsfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir áformin fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagsviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir áformin fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagsviðs frágang málsins.
10.
730 Öldugata 3 - byggingarleyfi, íbúðarhús
Umsókn frá Gunnari Th. Gunnarssyni um byggingaleyfi við Öldugötu 3 á Reyðarfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingarleyfi fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingarleyfi fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
11.
740 Tandrastaðir - byggingarleyfi, vatnstankur
Fyrir liggur umsókn Fjarðabyggðar vegna byggingar vatnstanks við vatnsveitu á Tandrastöðum í Norðfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
12.
755 Hólaland 22 - byggingarleyfi, breytt aðkoma að lóð
Umsókn frá Páli Grétari Steingrímssyni vegna breytingar á aðkomu að Hólalandi 22 á Stöðvarfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að færa aðkomu að Hólalandi 22 þannig að hún verði frá Borgargerði og aðkomu frá Hólalandi verði lokað. Sviðstjóra umhverfis- og skipulagssvið falið að ganga frá málinu.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að færa aðkomu að Hólalandi 22 þannig að hún verði frá Borgargerði og aðkomu frá Hólalandi verði lokað. Sviðstjóra umhverfis- og skipulagssvið falið að ganga frá málinu.
13.
735 Lambeyrarbraut 3 - byggingarleyfi, endurgerð þaks
Umsókn frá Leifi Már Leifssyni vegna endurgerðar á þaki að Lambeyrarbraut 3 ásamt öðrum lagfæringum á húseigninni.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykktir áformin og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykktir áformin og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
14.
750 Tunguholt - byggingarleyfi, breytt notkun
Umsókn frá Björgu Friðmarsdóttur um breytta notkun á Tunguholti í Fáskrúðsfirði. Sótt er um að breyta notkun hússins úr gistiheimili í íbúðarhús.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytta notkun hússins og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytta notkun hússins og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
15.
730 Bakkagerði 8 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Bakkagerði 8 á Reyðarfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
16.
730 Óseyri 2 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Óseyri 2 á Reyðarfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur áður tekið fyrir umsókn Olíudreifingar um endurnýjun lóðarleigusamnings að Óseyri 2 á Reyðarfirði. Fyrir liggur að breyting hefur átt sér stað á skipulagi svæðisins og gert er ráð fyrir íbúðarbyggð að Óseyri því getur eigna-, skipulgas- og umhverfisnefnd ekki samþykkt endurnýjun á lóðaleigusamningi Óseyrar 2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur áður tekið fyrir umsókn Olíudreifingar um endurnýjun lóðarleigusamnings að Óseyri 2 á Reyðarfirði. Fyrir liggur að breyting hefur átt sér stað á skipulagi svæðisins og gert er ráð fyrir íbúðarbyggð að Óseyri því getur eigna-, skipulgas- og umhverfisnefnd ekki samþykkt endurnýjun á lóðaleigusamningi Óseyrar 2.
17.
740 Hafnarbraut 24 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Hafnarbrautar 24 á Norðfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
18.
730 Mánagata 19 - umsókn um stækkun lóðar
Framlögð umsókn frá Jóni Ólafi Eiðssyni um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mánagötu 19 og jafnframt sótt um stækkun lóðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssvið að gefa út nýjan lóðarleigusamning með stækkun lóðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssvið að gefa út nýjan lóðarleigusamning með stækkun lóðar.
19.
730 Heiðarvegur 10 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Heiðarvegur 10 á Reyðarfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
20.
735 Bleiksárhlíð 57 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Bleiksárhlíð 57 á Eskifirði.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
21.
740 Hafnarbraut 22 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
msókn um endurnýjun lóðaleigusamnings vegna Hafnarbraut 22 á Norðfirði.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
Eigna- skipulags- og umhverfissvið samþykkir endurnýjun á lóðaleigusamning og felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs frágang málsins.
22.
Egilsbraut 4 - skjalasafn
Farið yfir stöðu mála vegna uppbyggingar skjalageymslu Fjarðabyggðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðstjóra framkvæmdasviðs að fara yfir málið í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðstjóra framkvæmdasviðs að fara yfir málið í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.
23.
Umsókn um styrk til fornleifaskráningar í Vöðlavík, á Krossanesi og Útsveit
Áframhaldandi fornleifaskráning á Gerpissvæðinu erindi frá Hjörleifi Guttormssyni á fornleifaskráningu á jörðum í Vöðlavík´. Sótt er um 750.000kr í styrk vegna verkefnisins, Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veit styrkinn og felur sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að ganga frá styrk beiðninni.
24.
Hálendi Austurlands - ályktun aðalfundar Landverndar 2020
Ályktun aðalfundar Landverndar 2020 um vernd hálendis Austurlands lögð fram til kynningar
25.
Gerð hjólabrautar í Neskaupstað
Lagt fyrir erindi frá áhugahópi um fjallahjólreiðar er varðar gerð hjólastígs ofan Strandgötu 62 á Norðfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar tekur jákvætt í erindið og felur sviðstjóra framkvæmdasviðs að ræða við hópinn um málið vegna annarar nýtingar svæðisins og leggja fyrir nefndina að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar tekur jákvætt í erindið og felur sviðstjóra framkvæmdasviðs að ræða við hópinn um málið vegna annarar nýtingar svæðisins og leggja fyrir nefndina að nýju.
26.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2020
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2020 lögð fram til kynningar
27.
Sundlaug Íþróttamiðstöðvar Reyðarfjarðar
Vísað til umsagnar eigna-, skipulags og umhverfisnefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og fræðslunefndar minnisblaði framkvæmdasviðs varðandi viðgerð á sundlauginni á Reyðarfirði. Að því loknu verður málið tekið fyrir að nýju í bæjarráði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd mælir með við bæjarráð að farið verði í að dúkleggja sundlaugina á Reyðarfirði sem er varanlegasta lausnin á viðhaldi hennar en um leið getur gólfið ekki farið yfir sundlaugina aftur. Nefnin telur að í slíka aðgerð væri hægt að ráðst á vorönn 2021 og kenna sundnámskeið það vor í húsinu, íþróttakennsla væri þá leyst með öðrum hætti vor og haust það ár þar til nýtt íþróttahús á Reyðarfirði væri komið í gagnið.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd mælir með við bæjarráð að farið verði í að dúkleggja sundlaugina á Reyðarfirði sem er varanlegasta lausnin á viðhaldi hennar en um leið getur gólfið ekki farið yfir sundlaugina aftur. Nefnin telur að í slíka aðgerð væri hægt að ráðst á vorönn 2021 og kenna sundnámskeið það vor í húsinu, íþróttakennsla væri þá leyst með öðrum hætti vor og haust það ár þar til nýtt íþróttahús á Reyðarfirði væri komið í gagnið.