Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
272. fundur
12. október 2020
kl.
16:00
-
18:00
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Kristjana Guðmundsdóttir
aðalmaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Magnús Karl Ásmundsson
varamaður
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2021
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2021, hækki um 2,4 % 1. janúar 2021. Afgreiðslu vísað til bæjarráðs.
2.
Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2021
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að gjaldskrá fjarvarmaveitu á Norðfirði vegna 2021, hækki um 2,4% 1.janúar 2021. Gjaldskrá vegna fjarvarmaveitu á Reyðarfirði hækki um 10% 1. janúar 2021 þar sem orkuinnkaup vegna hennar hafa hækkað á milli ára. Fjarðabyggð er eini notandi fjarvarmaveitunnar á Reyðarfirði. Endanlegri afgreiðslu vísað til bæjarráðs.
3.
Endurskoðun Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027
Vinnufundur eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags