Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

282. fundur
15. febrúar 2021 kl. 16:30 - 19:25
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Ívar Dan Arnarson varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir aðalmaður
Magnús Karl Ásmundsson varamaður
Kristjana Guðmundsdóttir varamaður
Starfsmenn
Valur Sveinsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
Endurskoðun Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027
Málsnúmer 1810136
Lögð fram að nýju til yfirferðar og umræðu drög að greinagerð og uppdráttum vegna endurskoðunar aðalskipulags Fjarðabyggðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd mun taka málið fyrir að nýju á næsta fundi nefndarinnar.
2.
Deiliskipulag, Eskifjörður-Útkaupstaður
Málsnúmer 2009211
Lögð fram að nýju til yfirferðar og umræðu gögn vegna tillögu að deiliskipulagsinu Eskifjörður-Útkaupstaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd mun taka málið fyrir að nýju á næsta fundi nefndarinnar.