Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
288. fundur
10. maí 2021
kl.
16:00
-
17:20
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Kristjana Guðmundsdóttir
varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Sindri Már Smárason
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
Endurskoðun Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027
Lögð fram samantekt ráðgjafa vegna þeirra ábendinga og athugasemda sem bárust á kynningartíma á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Fjarðabyggðar á vinnslustigi, dagsett 7. maí 2021.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að klára yfirferð með tillitil til umsagna og leggja fyrir nefndina að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að klára yfirferð með tillitil til umsagna og leggja fyrir nefndina að nýju.
2.
730 Mánagata 3 - byggingarleyfi, nýb. á bílskúr, breyting úti og á lóð
Lögð fram að nýju byggingarleyfisumsókn Gunnars Viðars Þórarinssonar, dagsett 6. júlí 2020, þar sem sótt er um leyfi til að byggja um 46 m2 og um 210 m3 bílskúr við hús hans að Mánagötu 3 á Reyðarfirði ásamt um 96 m2 sólpalli. Greinagerð um grundun liggur fyrir ásamt lagfærðum uppdráttum.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
3.
730 Búðarmelur 4a-c - Umsókn um byggingarleyfi, raðhús
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Hobart ehf. dagsett 13. apríl 2021, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 291,7 m2 og 991,2 m3 þriggja íbúða raðhús á lóð fyrirtækisins að Búðarmel 4 a-c á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
4.
730 Búðarmelur 10a-c - Umsókn um byggingarleyfi, raðhús
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Hobarts ehf. dagsett 4. maí 2021, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 291,7 m2 og 991,2 m3 þriggja íbúða raðhús á lóð fyrirtækisins að Búðarmel 10 a-c á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
5.
730 Fagradalsbraut 1 - Umsókn um byggingarleyfi, endurgerð hlöðu
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Einars Sverris Björnssonar. dagsett 4. maí 2021, þar sem sótt er um leyfi til endurgerðar hlöðu á lóð hans að Fagradalsbraut 1 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
6.
730 Brekkugerði 16 - Umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Önnu Steinunnar Árnadóttur. dagsett 4. maí 2021, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 239,5 m2 og 1029,8 m3 einbýlishús á lóð hennar að Brekkugerði 16 á Reyðarfirði. Jafnframt er sótt um stækkun lóðar um 7 m til austurs.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingarleyfisumsóknina. Nefndin samþykkir jafnframt stækkun lóðarinnar í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingarleyfisumsóknina. Nefndin samþykkir jafnframt stækkun lóðarinnar í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7.
735 Fagrahlíð 21 - Umsókn um byggingarleyfi, geymsluskúr
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Helga Rafnssonar. dagsett 4. maí 2021, þar sem sótt er um leyfi til að setja upp 29,5 m2 og 76.7 m3 geymsluskúr á lóð hans að Fögruhlíð 21 á Eskifirði. Um er að ræða gámaeiningu með einhalla þaki sem klædd verður litaðri ljósri klæðningu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
8.
750 Skólavegur 44 - umsókn um byggingarleyfi
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Fjarðabyggðar. dagsett 30. apríl 2021, þar sem sótt er um leyfi til að rífa húsnæði sveitarfélagsins að Skólavegi 44 á Fáskrúðsfirði. Heimild Minjastofnunar Íslands liggur fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
9.
750 Skólavegur 42 - umsókn um byggingarleyfi
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Fjarðabyggðar. dagsett 30. apríl 2021, þar sem sótt er um leyfi til að rífa húsnæði sveitarfélagsins að Skólavegi 42 á Fáskrúðsfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
10.
730 Búðargata 6 - Umsókn um byggingarleyfi, breytt notkun
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Tærgesen ehf. dagsett 4. mars 2021, þar sem sótt er um leyfi til að breyta skráðri notkun húsnæðis fyrirtækisins að Búðargötu 6 á Reyðarfirði úr byggingarvöruverslun í veitingahús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
11.
730 Litlagerði 7 og 9 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Eyþórs Dan Sigurðssonar, dagsett 28. apríl 2021, þar sem sótt er um lóð undir parhús við Litlagerði 7 og 9 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
12.
740 Kirkjubólseyri 8 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Elísabetar Höllu Konráðsdóttur, dagsett 30. apríl 2021, þar sem sótt er um lóð undir hesthús á Kirkjubólseyri 8 og 10 í Norðfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
13.
730 Stekkjarholt 3-5 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Snævars Guðmundssonar, dagsett 2. maí 2021, þar sem sótt er um lóð undir parhús við Stekkjarholt 3 og 5 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
14.
730 Stekkjartún 1 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Esterar Boateng Tómasdóttur, dagsett 6. maí 2021, þar sem sótt er um lóð undir einbýlishús við Stekkjartún 1 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
15.
740 Miðgarður 16a - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Gísla Gunnarssonar, dagsett 13. apríl 2021, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings og stækkun lóðar hans að Miðgarði 16a á Norðfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stækkun lóðar að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stækkun lóðar að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
16.
750 Skólavegur 50a - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Smára Einarssonar, dagsett 4. maí 2021, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings og stækkun lóðar hans að Skólavegi 50a á Fáskrúðsfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir endurnýjun lóðarleigusamnings og stækkun til austurs en getur ekki samþykkt stækkun lóðarinnar til norðurs.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir endurnýjun lóðarleigusamnings og stækkun til austurs en getur ekki samþykkt stækkun lóðarinnar til norðurs.
17.
740 Egilsbraut 26 - Umsókn um stöðuleyfi við Beituskúrinn
Lögð fram stöðuleyfisumsókn Hildibrand slf., dagsett 28. apríl 2021, þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir torgsöluhús á lóð fyrirtækisins við Egilsbraut 26 á Norðfirði. Sótt er um leyfi til að láta torgsöluhúsið standa til 6. september 2021.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stöðuleyfið.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stöðuleyfið.
18.
Kaup á ríkisjörðinni Fellsási í Breiðdal
Lagt fram bréf ábúenda í Fellsási í Breiðdal, dagsett 27. apríl 2021, þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins vegna fyrirhugaða kaupa þeirra á jörðinni sbr. 36. gr. jarðalaga nr. 81/2004 með síðari breytingum.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að jákvæð umsögn verði gefin vegna kaupa á jörðinni. Endanlegri ákvörðun er vísað til bæjarráðs.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að jákvæð umsögn verði gefin vegna kaupa á jörðinni. Endanlegri ákvörðun er vísað til bæjarráðs.
19.
Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2021
Lögð fram til kynningar fundargerð 1. stjórnarfundar Náttúrustofu Austurlands 2021 sem haldinn var 16. apríl síðastliðinn.
20.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2021
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 160.- og 161. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands sem haldnir voru 24. febrúar- og 28. apríl síðastliðinn.
21.
Vorbæklingur 2021
Lögð fram drög að vorbæklingi Fjarðabyggðar 2021 til yfirferðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir drögin.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir drögin.