Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
305. fundur
7. febrúar 2022
kl.
16:00
-
16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
755 Stöðvargrund - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging, spennavirki
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Rarik ohf. dagsett 30. nóvember 2021, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 55 m2 og 313.2 m3hús yfir spennavirki sem viðbyggingu við núverandi stöðvarhús á lóðinni við Stöðvargrund í Stöðvarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin.
2.
730 Öldugata 3 - Umsókn um byggingarheimild, sólskáli
Lögð fram byggingarheimildarumsókn Gunnars Theodórs Gunnarssonar. dagsett 30. desember 2021, þar sem sótt er um leyfi til að byggja 13,9 m2 og 34,3 m3 sólskála við hús hans að Öldugötu 3 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir útgáfu byggingarheimildar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir útgáfu byggingarheimildar.
3.
740 Strandgata 18 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Nestaks ehf, dagsett 29. september 2021, þar sem sótt er um lóðirnar við Strandgötu 18a og 18b á Norðfirði undir einbýlishús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
4.
740 Stekkjargata 3 - Umsókn um stækkun lóðar
Lögð fram umsókn Víkings Pálmasonar, dagsett 23. janúar 2022, þar sem sótt er um stækkun lóðar hans við Stekkjargötu 3 á Norðfirði. Lagt fram minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, dagsett 3. febrúar 2022, um stöðu skipulagsmála við Stekkjargötu 3 og 5.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, stækkun lóðarinnar í samræmi við minnisblað og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, stækkun lóðarinnar í samræmi við minnisblað og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
5.
740 Blómsturvellir 39 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Hlöðvers Hlöðverssonar, dagsett 12. janúar 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Blómsturvöllum 39 á Norðfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
6.
740 Nesgata 36 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Jónu T. Ingimarsdóttur, dagsett 31. janúar 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hennar að Nesgötu 36 á Norðfirði ásamt stækkun lóðarinnar til vesturs. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stækkun lóðar fyrir sitt leyti. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarráðs. Jafnframt samþykkir nefndin að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður að fengnu samþykki bæjarráðs á stækkun lóðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stækkun lóðar fyrir sitt leyti. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarráðs. Jafnframt samþykkir nefndin að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður að fengnu samþykki bæjarráðs á stækkun lóðar.
7.
740 Strandgata 20a - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Alfreðs Más Alfreðssonar, dagsett 4. janúar 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Strandgötu 20a á Norðfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
8.
760 Selnes 15 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Gullrúnar ehf., dagsett 18. janúar 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar fyrirtækisins að Selnesi 15 á Breiðdalsvík. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
9.
760 Selnes 20 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Elísar Péturs Elíssonar, dagsett 18. janúar 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Selnesi 20 á Breiðdalsvík. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
10.
740-Umsókn um efnistöku í Norðfjarðarós
Lögð fram framkvæmdaleyfisumsókn Járnkarls verktaka ehf vegna 100 m3 efnistöku á ári í fimm ár norðan við ósa Norðfjarðarár, dagsett 6. apríl 2021, ásamt lýsingu og fyrirkomulagi á fyrirhugaðri efnistöku, umgengni og frágangi í lok vinnslutíma og hnitsettri afmörkun efnistöku- og lagerssvæðisins. Leyfi Fiskistofu og umsögn Hafrannsóknarstofu liggja fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistöku til fimm ára.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistöku til fimm ára.
11.
Þjóðlendumál á Austfjörðum - kynning á kröfum ríkisins
Lagt fram til kynningar bréf óbyggðanefndar, dagsett 2. febrúar 2022, þar sem upplýst er um þjóðlendumál á Austfjörðum, svæði 11. Kynning á kröfum íslenska ríkisins um þjóðlendur.
12.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2022
Lögð fram til kynningar fundargerð 166. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands frá 2. febrúar síðastliðnum.