Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
312. fundur
12. maí 2022
kl.
16:00
-
17:10
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Ívar Dan Arnarson
varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
730 Stekkjartún 4 - umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn HRMS Byggingar ehf, dagsett 12. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Stekkjartún 4 á Reyðarfirði undir einbýlishús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
2.
730 Stekkjartún 6 - umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn HRMS Byggingar ehf, dagsett 12. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Stekkjartún 6 á Reyðarfirði undir einbýlishús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
3.
730 Hjallaleira 2 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Straumbrots ehf, dagsett 4. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Hjallaleiru 2 á Reyðarfirði undir atvinnuhúsnæði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
4.
735 Miðdalur 16 - umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Elfars Arons Daðasonar, dagsett 5. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Miðdal 16 á Eskifirði undir einbýlishús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
5.
740 Naustahvammur 58 - umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Járnkarls verktaka ehf, dagsett 5. maí 2022, þar sem sótt er um hluta af lóðinni við Naustahvamm 58 á Norðfirði undir atvinnuhúsnæði. Sótt er um 800 m2 af lóðinni.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd getur ekki samþykkt úthlutun hluta lóðarinnar. Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við umsækjanda um aðrar mögulegar lóðir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd getur ekki samþykkt úthlutun hluta lóðarinnar. Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við umsækjanda um aðrar mögulegar lóðir.
6.
740 Naustahvammur 58 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Nestaks ehf, dagsett 10. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Naustahvamm 58 undir atvinnuhúsnæði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
7.
740 Sæbakki 19 og 21 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Búðinga ehf, dagsett 6. maí 2022, þar sem sótt er um einbýlishúsalóðirnar við Sæbakka 19 og 21 á Norðfirði undir 4 íbúða raðhús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu lóðarumsóknar. Nefndin samþykkir að gera óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 svo gera megi ráð fyrir sameiningu lóðanna og byggingar raðhúss. Breyting deiliskipulags verði grenndarkynnt íbúum Sæbakka 23, 30, 32 og 34.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu lóðarumsóknar. Nefndin samþykkir að gera óverulega breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 svo gera megi ráð fyrir sameiningu lóðanna og byggingar raðhúss. Breyting deiliskipulags verði grenndarkynnt íbúum Sæbakka 23, 30, 32 og 34.
8.
760 Sólheimar 7 - Umsókn um lóð
Lögð fram lóðarumsókn Búðinga ehf, dagsett 6. maí 2022, þar sem sótt er um lóðina við Sólheima 7 á Breiðdalsvík undir parhús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðinni og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
9.
730 Mánagata 18 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Gunnlaugs Sverrissonar, dagsett 25. apríl 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Mánagötu 18 á Reyðarfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
10.
735 Svínaskálahlíð 5 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Boguslaw Puchalski, dagsett 25. apríl 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Svínaskálahlíð 5 á Eskifirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
11.
735 Strandgata 78 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Högna Guðlaugs Jónssonar, dagsett 12. apríl 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hans að Strandgötu 78 á Eskifirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
12.
760 Sólbakki 6 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lögð fram umsókn Elvu Báru Indriðadóttur, dagsett 2. maí 2022, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hennar að Sólbakka 6 á Breiðdalsvík. Lögð fram tillaga að lóðarblaði. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður.
13.
Veggmyndir á brúm á Fáskrúðsfirði
Lagt fram erindi Menningarmiðstöðvar Fjarðabyggðar, dagsett 5. maí 2022, þar sem óskað eftir heimild til að myndskreyta brú austan við Hamarsgötu 14 á Fáskrúðsfirði. Fyrir liggur styrkur til verkefnis frá menningar og nýsköpunarnefnd auk þess sem verkefnið er hugsað sem liður í INNSÆVI - menningar og listahátíð Fjarðabyggðar 2022.
Einnig kæmi til greina að listamaðurinn sem vinna á verkið myndi, með hjálp frá starfsfólki skapandi sumarstarfa, hressa upp á myndir á öðrum brúarveggjum á Fáskrúðsfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fagnar framtakinu og samþykkir að brúin verði myndskreytt. Nefndin samþykkir jafnframt að myndir á öðrum brúm á Fáskrúðsfirði verði lagfærðar með aðstoð starfsfólks skapandi sumarstarfa. Nefndin felur framkvæmdasviði að kanna ástand brúnna.
Einnig kæmi til greina að listamaðurinn sem vinna á verkið myndi, með hjálp frá starfsfólki skapandi sumarstarfa, hressa upp á myndir á öðrum brúarveggjum á Fáskrúðsfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fagnar framtakinu og samþykkir að brúin verði myndskreytt. Nefndin samþykkir jafnframt að myndir á öðrum brúm á Fáskrúðsfirði verði lagfærðar með aðstoð starfsfólks skapandi sumarstarfa. Nefndin felur framkvæmdasviði að kanna ástand brúnna.
14.
Ósk Leiknis Fáskrúðsfirði um viðgerð knattspyrnuvallar
Lögð fram ályktun og ósk Ungmennafélagsins Leiknis, frá 11. október 2021 um viðgerðir á knattspyrnuvellinum Búðagrund á Fáskrúðsfirði. Vísað frá 99. fundi íþrótta- og tómstundanefnd sem haldinn var 9. maí 2022 til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að ræða við forsvarsmenn Leiknis um vallarsvæðið og að áætla kostnað við endurbætur vallarins og aðstöðu og leggja fyrir nefndina að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að ræða við forsvarsmenn Leiknis um vallarsvæðið og að áætla kostnað við endurbætur vallarins og aðstöðu og leggja fyrir nefndina að nýju.