Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
54. fundur
14. janúar 2013
kl.
09:45
-
10:15
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Agnar Bóasson
Formaður
Eiður Ragnarsson
Varaformaður
Gunnar Ásgeir Karlsson
Aðalmaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
Aðalmaður
Stefán Már Guðmundsson
Aðalmaður
Valur Sveinsson
Embættismaður
Jóhann Eðvald Benediktsson
Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson
Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
Framlagður uppfærður uppdráttur, greinagerð og umhverfisskýrsla unninn af Alta ehf vegna breytinga á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð. Breytingin er til komin vegna fyrirhugaðrar stækkunar Norðfjarðarhafnar.
Nefndin samþykkir uppdráttinn, greinagerð og umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu.
Nefndin samþykkir uppdráttinn, greinagerð og umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu.