Fara í efni

Félagsmálanefnd

100. fundur
16. október 2017 kl. 16:00 - 17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Formaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Aðalmaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason Aðalmaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1709026
Félagsmálanefnd fór yfir drög að starfsáætlun fyrir árið 2018 og fjárheimildir sem nefndin hefur til reksturs málaflokksins. Eftir ítarlega skoðun er fjárþörf upp á u.þ.b. 27 milljónir til að ná saman áætluninni.
2.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018
Málsnúmer 1709195
Félagsmálanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og vísar til bæjarráðs.
3.
Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018
Málsnúmer 1709210
Félagsmálanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og vísar til bæjarráðs.
4.
Innkaup á heimsendum mat
Málsnúmer 1710078
Félagsmálanefnd samþykkir tillögu félagsmálastjóra um verðfyrirspurn vegna innkaupa á heimsendum mat og vísar til bæjarráðs.