Félagsmálanefnd
103. fundur
9. janúar 2018
kl.
16:00
-
19:00
í Molanum
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Formaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
Aðalmaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir
Aðalmaður
Heiðar Már Antonsson
Varaformaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Félagsmálanefnd 2018
Nefndin hitti framkvæmdarstjóra hjúkrunarheimila Fjarðabyggðar í Hulduhlíð sem sagði frá húsinu og starfseminni.
Í Breiðabliki var haldinn íbúafundur. Þau mál sem bar helst á góma voru voru bílastæðavandi, félagsstarf aldraðra og hugmynd nokkurra íbúa um að fá undanþágu frá reglum Fjarðabyggðar um gæludýrahald í húsnæði sveitarfélagsins.
Í Breiðabliki var haldinn íbúafundur. Þau mál sem bar helst á góma voru voru bílastæðavandi, félagsstarf aldraðra og hugmynd nokkurra íbúa um að fá undanþágu frá reglum Fjarðabyggðar um gæludýrahald í húsnæði sveitarfélagsins.