Félagsmálanefnd
105. fundur
6. febrúar 2018
kl.
16:15
-
17:15
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
formaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir
aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason
aðalmaður
Heiðar Már Antonsson
varaformaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Gjaldskrá Fjölskyldusviðs 2018 vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn
Framlagt minnisblað ráðgjafarþroskaþjálfa um gjaldskrá vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna.Greiðsla tekur mið af upphæðum bóta almannatrygginga 1. janúar 2018. Félagsmálanefnd samþykkir gjaldskrána og vísar til staðfestingar í bæjarráði.
2.
Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018
Framlagt var fylgiskjal með gjaldskrá félagslegar heimaþjónustu árið 2018 til samþykktar í félagsmálanefnd.Í fylgiskjali koma fram tekjumörk vegna afsláttar á gjaldi vegna félagslegar heimaþjónustu. Viðmiðunarupphæðir eru samkvæmt tekjumörkum TR í janúar 2018. Félagsmálanefnd samþykkir fylgiskjal gjaldskrár félagslegrar heimaþjónustu 2018.
3.
Upplýsingagjöf vegna húsnæðisvanda einstaklinga í Fjarðbyggð
Framlagt bréf Umboðsmanns Alþingis þar sem óskað er eftir upplýsingum um almenn úrræði sbr. 45. gr. laga 40/1991. Félagsmálastjóri hefur svarað erindinu.
4.
Öldungaráð
5.
Almennt erindi