Félagsmálanefnd
109. fundur
8. maí 2018
kl.
13:00
-
15:30
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
formaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir
aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason
aðalmaður
Heiðar Már Antonsson
varaformaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Félagsstarf 2018
Framlögð er skýrsla félags eldri borgara á Stöðvarfirði til kynningar í félagsmálanefnd.
Félagsmálanefnd þakkar skýrsluna og vel unnin störf. Nefndin fagnar áframhaldandi samstarfi við félagið.
Félagsmálanefnd þakkar skýrsluna og vel unnin störf. Nefndin fagnar áframhaldandi samstarfi við félagið.
2.
Sérstakt búsetuúrræði
Framlagt er minnisblað félagsmálastjóra um kostnað vegna sérstaks búsetuúrræðis. Félagsmálanefnd samþykkir kostnað vegna úrræðis og vísar til bæjarráðs til staðfestingar.
3.
Öryggisstefna
Kynnt í félagsmálanefnd.
4.
Útvistunarstefna
Kynnt í félagsmálanefnd.
5.
Persónuverndarstefna
Kynnt í félagsmálanefnd.
6.
Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu 2018
Kynnt í félagsmálanefnd.
7.
Jafnréttisáætlun í Fjarðabyggð 2011
Félagsmálanefnd hefur lokið vinnu við endurskoðun jafnréttisáætlunar og vísar til afgreiðslu hjá nýrri félagsmálanefnd sem tekur til starfa á komandi kjörtímabili.