Félagsmálanefnd
116. fundur
16. október 2018
kl.
16:30
-
17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Lára Elísabet Eiríksdóttir
áheyrnarfulltrúi
Jóhann Óskar Þórólfsson
varamaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2019
Félagsmálastjóri hefur lokið vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar. Lagt fram til umræðu og samþykktar í félagsmálanefnd. Með stöðugildi verkefnastjóra búsetuþjónustu aldraðra og öðrum kostnaði skv. minnisblaði félagsmálastjóra er aukin fjárþörf upp á u.þ.b. 18 milljónir kr. til að ná saman áætluninni. Félagsmálanefnd samþykkir starfs- og fjárhagsáætlun og vísar til bæjarráðs til staðfestingar.