Félagsmálanefnd
122. fundur
7. maí 2019
kl.
16:00
-
18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Lára Elísabet Eiríksdóttir
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 - 2023
Lögð fram tillaga að reglum um gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2020 - 2023.
Reglunum vísað til kynningar í nefndum sveitarfélagsins og til framkvæmdar hjá sviðsstjórum.
Kynnt í félagsmálanefnd.
Reglunum vísað til kynningar í nefndum sveitarfélagsins og til framkvæmdar hjá sviðsstjórum.
Kynnt í félagsmálanefnd.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2020
Fjármálastjóri mætir á fundinn og fylgir úr hlaði vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2020.
Félagsmálanefnd vísar vinnu við fjárhagsáætlun til félagsmálastjóra.
Félagsmálanefnd vísar vinnu við fjárhagsáætlun til félagsmálastjóra.
3.
Breyting á bankaviðskiptum
4.
Niðurstöður Rannsóknar og greiningar á notkun vímuefna í 8-10 bekk
Niðurstöður Rannsóknar og greiningar á notkun vímuefna í 8.-10. bekk lögð fram til kynningar.
5.
Beiðni um afhendingu á jafréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun
Jafnréttisstofa hefur móttekið og yfirfarið jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar og metur það svo að stefnan uppfylli ekki kröfur 12. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Félagsmálastjóra falið að gera endurbætur á jafnréttisstefnunni.
Félagsmálastjóra falið að gera endurbætur á jafnréttisstefnunni.
6.
771.mál til umsagnar tillöga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á
sviði barnaverndar 20192022,771. mál.
Kynnt í félagsmálanefnd.
sviði barnaverndar 20192022,771. mál.
Kynnt í félagsmálanefnd.
7.
Invitation to Nordic Research Project
Framlagt er bréf frá Nordregio varðandi þátttöku Fjarðabyggðar í rannsókn á stafrænum lausnum í velferðarþjónustu.
Félagsmálanefnd samþykkir þátttöku Fjarðabyggðar í verkefninu.
Félagsmálanefnd samþykkir þátttöku Fjarðabyggðar í verkefninu.
8.
Aksturþjónusta fyrir fatlað fólk 2019
Framlagt er bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneyti til kynningar í félagsmálanefnd. Í nýrri reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga kemur inn nýtt viðmið sem ætlað er að koma til móts við kostnað vegna akstursþjónustu fatlaðs fólks úr dreifbýli.
Kynnt í félagsmálanefnd.
Kynnt í félagsmálanefnd.
9.
Bréf NPA miðstöðvarinnar til sveitarfélaga
Framlögð eru bréf og minnisblað NPA miðstöðvarinnar til sveitarfélaga ásamt svari sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd sveitarfélaganna til kynningar í félagsmálanefnd. Kynnt í félagsmálanefnd.
10.
Heilsuefling 65 ára og eldri í Fjarðabyggð
Á fundi bæjarráðs 8.apríl var farið yfir verkefni í heilsueflingu eldri aldusrshópa á Íslandi og þjónustu henni tengdri til heilsueflingar, aukinna lífsgæða og bættri nýtingu fjármagns. Vísað til félagsmálanefndar og íþrótta- og tómstundanefndar til kynningar. Málinu vísað til íþrótta- og tómstundafulltrúa til áframhaldandi vinnslu. Kynnt í félagsmálanefnd.
11.
Reglur um garðslátt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega
Bæjarráð hefur samþykkt reglur um garðslátt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega með breytingum og vísar þeim til kynningar í félagsmálanefnd og eigna- skipulags- og umhverfisnefnd. Kynnt í félagsmálanefnd.
12.
Reglur um snjómokstur fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega
Bæjarráð hefur samþykkt reglur um snjómokstur fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega með breytingum og vísar þeim til kynningar í félagsmálanefnd og eigna- skipulags- og umhverfisnefnd. Kynnt í félagsmálanefnd.
13.
711.mál til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými),
Framlagt er frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni til umsagnar. Umsagnarfrestur er liðinn og því er frumvarpið lagt til kynningar í félagsmálanefnd. Kynnt í félagsmálanefnd.
14.
Öldungaráð - 1
Fundargerð öldungaráðs lögð fram til kynningar.