Félagsmálanefnd
125. fundur
17. september 2019
kl.
16:00
-
18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Starfsmenn
Þóroddur Helgason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
Fræslustjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2020
Lagður var fram rammi að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 02 Félagsþjónustu á árinu 2020 sem bæjarráð hefur úthlutað nefndinni sbr. meðfylgjandi bréf. Fjármálastjóri mætti á fund nefndarinnar og fylgdi bréfinu eftir. Fræðslustjóra falið að vinna áætlunina áfram með starfsfólki fjölskyldusviðs.
2.
Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 4.-5. september 2019
Formaður félagsmálanefndar fór yfir helstu málefni sem tekin voru fyrir á landsfundi um jafnréttismál sveitarfélaga 4.-5.september síðastliðinn.
3.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 13
Framlögð fundargerð 13. fundar framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna. Fulltrúar félagsmálanefndar í framkvæmdarráði gerðu grein fyrir fundargerðinni. Félagsmálanefnd staðfestir fyrirliggjandi fundargerð.