Félagsmálanefnd
126. fundur
1. október 2019
kl.
16:00
-
17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Þóroddur Helgason
embættismaður
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð
Kynnt voru lokadrög að myndskreyttum bæklingi um fræðslu- og frístundastefnu Fjarðabyggðar. Félagsmálanefnd hrósar starfshópi og hönnuðum fyrir vel unnin störf.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2020
Félagsmálastjóri og fræðslustjóri gerðu grein fyrir vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
3.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 14
Fundargerð 14. fundar framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna lögð fram til samþykktar félagsmálanefndar.