Félagsmálanefnd
134. fundur
19. maí 2020
kl.
16:15
-
17:15
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021
Framlagðar reglur um vinnu við fjárhagsáætlun Fjarðabyggar 2021-2024 ásamt minnisblaði sviðsstjóra fjölskyldusviðs og félagsmálastjóra um tillögur að áherslum í starfsáætlun félagsmálanefndar 2021. Umræða um vinnslu fjárhagsáætlunarinnar. Félagsmálanefnd felur félagsmálastjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs áframhaldandi vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021.