Félagsmálanefnd
140. fundur
15. desember 2020
kl.
16:15
-
17:20
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
aðalmaður
Lára Elísabet Eiríksdóttir
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Reglur um félagslegt leiguhúsnæði
Framlögð eru minnisblað og drög að uppfærðum reglum um félagslegt leiguhúsnæði til meðferðar og samþykktar í félagsmálanefnd.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
2.
Reglur um akstursþjónustu við fatlað fólk
Framlögð eru drög að reglum ásamt minnisblaði um akstursþjónustu til meðferðar og samþykktar í félagsmálanefnd.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs. Í fjárhagsáætlun 2021 er gert ráð fyrir kostnaði sem hlýst af þeirri þjónustuaukningu sem má búast við með setningu reglnanna.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs. Í fjárhagsáætlun 2021 er gert ráð fyrir kostnaði sem hlýst af þeirri þjónustuaukningu sem má búast við með setningu reglnanna.
3.
Reglur um stuðningsþjónustu
Framlögð eru drög að uppfærðum reglum um stuðningsþjónustu ásamt minnisblaði.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
4.
Reglur Fjarðabyggðar um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn
Framlögð eru drög að reglum ásamt minnisblaði um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
5.
Beiðni um fjárframlag til Kvennaráðgjafarinnar 2021
Framlögð er beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag vegna ársins 2021 til meðferðar og samþykktar í félagsmálanefnd.
Félagsmálanefnd hefur nú þegar ráðstafað fjárheimildum til styrktar félagasamtökum vegna ársins 2021 og því er beiðninni hafnað.
Félagsmálanefnd hefur nú þegar ráðstafað fjárheimildum til styrktar félagasamtökum vegna ársins 2021 og því er beiðninni hafnað.
6.
Vinnustaðagreining Fjölskyldusviðs
Niðurstöður vinnustaðagreiningar starfsmanna fjölskyldusviðs á skrifstofu kynntar í félagsmálanefnd.