Fara í efni

Félagsmálanefnd

142. fundur
9. febrúar 2021 kl. 16:15 - 17:15
í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Ásmundur Páll Hjaltason varaformaður
Heiðar Már Antonsson aðalmaður
Valdimar Másson aðalmaður
Jóhann Óskar Þórólfsson varamaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir embættismaður
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Óskar Sturluson Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar
Dagskrá
1.
Forvarnateymi 2021
Málsnúmer 2101185
Starfsmaður fjölskyldusviðs, Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, kynnir framlagt minnisblað. Nefndin lýsir sig samþykka þeim tillögum sem fram koma í minnisblaðinu.
2.
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning 2021
Málsnúmer 2101094
Málinu er frestað til næsta fundar nefndarinnar.
3.
354.mál til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna,
Málsnúmer 2012117
Starfsmaður fjölskyldusviðs, Óskar Sturluson, kynnir framlagt minnisblað. Nefndin tekur undir mat starsfmanns um að ekki sé þörf á að senda nefndarsviði Alþingis umsögn vegna málsins.
4.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 21
Málsnúmer 2101014F
Formaður nefndarinnar kynnir fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna nr. 21.