Félagsmálanefnd
145. fundur
4. júní 2021
kl.
16:00
-
17:15
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Elísabet Esther Sveinsdóttir
varamaður
Jóhann Óskar Þórólfsson
varamaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
embættismaður
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Óskar Sturluson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Óskar Sturluson
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021
Stjórnendur kynna rekstur yfirstandandi árs. Minnisblaðinu er vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2022
Stjórnendur kynna minnisblað um vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2022. Nefndin samþykkir þær forsendur sem settar eru fram í minnisblaðinu og vísar til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.
3.
Aðgerðaáætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Málinu er frestað til næsta fundar nefndarinnar