Félagsmálanefnd
153. fundur
10. maí 2022
kl.
16:15
-
18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varaformaður
Valdimar Másson
aðalmaður
Heiðar Már Antonsson
aðalmaður
Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Óskar Sturluson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Óskar Sturluson
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar
Dagskrá
1.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna 530. mál
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar kynnir frumvarp til laga um breytinga á ýmsum lögum í þágu barna 530. mál. Félagsmálanefnd telur ekki ástæðu til að senda umsögn um frumvarpið.
Frumvarpið og greinargerð með frumvarpinu má nálagst hér https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0758.pdf
Frumvarpið og greinargerð með frumvarpinu má nálagst hér https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0758.pdf
2.
Umsögn um frumvarp til laga um sorgarleyfi 593. mál
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar kynnir frumvarp til laga um sorgarleyfi 593. mál. Félagsmálanefnd telur ekki ástæðu til að senda umsögn um frumvarpið.
Frumvarpið og greinargerð með frumvarpinu má nálagst hér https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0835.pdf
Frumvarpið og greinargerð með frumvarpinu má nálagst hér https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0835.pdf
3.
Flóttafólk frá Úkraínu
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar kynnir bréf mennta- barnamálaráðherra, dags 6. maí 2022, um stuðning ráðuneytisins við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu.
4.
Stefnumótun og þarfagreining í málefnum eldri borgara í Fjarðabyggð.
Framhald umræðu frá síðasta fundi nefndarinnar. Félagsmálanefnd felur stjórnanda félagsþjónustu og barnaverndar að kynna hugmyndirnar fyrir eldriborgurum hvers byggðarkjarna fyrir sig. Lagt er upp með að starfsmenn fjölskyldusviðs fari á fundi með eldriborgurum vegna þessa.
5.
Ungt fólk 2022
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar kynnir niðurstöður úr könnuninni Ungt fólk 2022, 8.-10. bekkur, sem Rannsóknir og greining framkvæmdi í Fjarðabyggð, febrúar 2022. Lagt er til að niðurstaðan verði einnig kynnt fyrir nýjum nefndum sveitarfélagsins, að afstöðnum kosningum í maí 2022, eftir því sem við á.
6.
Svæðisskipulagsnefnd 2021
Kynnt er svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
7.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2022
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar fer yfir rekstur félagsmálanefndar fyrstu þrjá mánuði ársins 2022.
8.
Öldungaráð - 6
Fundargerð öldungaráðs nr. 6 er kynnt félagsmálanefnd.
9.
Öldungaráð - 7
Kynnt er fundargerð öldungaráðs nr. 7.