Félagsmálanefnd
157. fundur
20. september 2022
kl.
16:15
-
17:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Helga Rakel Arnardóttir
varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Samstarfssamningur milli Fjarðabyggðar og Múlaþings við Aflið
Kynntur var samstarfssamningur á milli Fjarðabyggðar og Múlaþings við Aflið varðandi þjónustu við þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis.Félagsmálanefndin fagnar undirritun samningsins.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnir drög að launaáætlun 2023. Vísað til áframhaldandi vinnu við starfs- og fjárhagsáætlunargerð.