Félagsmálanefnd
158. fundur
11. október 2022
kl.
16:15
-
18:36
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Þórhallur Árnason
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2023
Félagsmálanefnd samþykkir framlagða gjaldskrá stuðningsþjónustu.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023
Minnisblað um hagræðingu samþykkt af hálfu félagsmálanefndar.
3.
Akstursþjónusta sérreglur
Félagsmálanefnd samþykkir sérreglur um akstursþjónustu.
4.
Erindi frá íbúum í Breiðablik
Kynnt erindi frá íbúum í Breiðabliki í Neskaupstað um aðstöðu þeirra í húsnæðinu og ráðstöfun þess. Þar sem að húsnæði Breiðabiks heyrir ekki undir félagsmálanefnd er máli vísað til mannvirkja-og veitunefndar.
5.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023
Gjaldskrá fyrir þjónustuíbúðir í Breiðablik lögð fram og samþykkt hækkun sem nemur verðlagsþróun.