Félagsmálanefnd
163. fundur
7. mars 2023
kl.
16:15
-
18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Þórhallur Árnason
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Notendaráð fatlaðs fólks
Um nokkurt skeið hefur verið leitað að áhugasömum þátttakendum í notendaráð fatlaðs fólks í Fjarðabyggð í samstarfi við hagsmunasamtök en ekki gengið. Félagsmálanefnd samþykkir að stofnaður verði opnari samráðshópur um málefni fatlaðs fólks í Fjarðabyggð sem starfar á grunni samþykktar.
Máli vísað til bæjarráðs.
Máli vísað til bæjarráðs.
2.
Búsetuúrræði-Trúnaðarmál
Sviðsstjóri og stjórnandi stoð- og stuðningsþjónustu kynna vinnu við búsetuúrræði, drög að kostnaðaráætlun. Sviðstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna áfram minnisblað í samræmi við umræður á fundinum.
Vísað til bæjarráðs.
Vísað til bæjarráðs.
3.
Kynning á starfi á fjölskyldusviði
Sviðsstjóri kynnir verkefni á fjölskyldusviði.
Heimsóknir til félaga eldri borgara og kynningar til þeirra á stefnumótun í málaflokknum. Heimsókn frá sveitarfélaginu Hornafirði. Nýafstaðið Ungmennaþing o.fl.
Heimsóknir til félaga eldri borgara og kynningar til þeirra á stefnumótun í málaflokknum. Heimsókn frá sveitarfélaginu Hornafirði. Nýafstaðið Ungmennaþing o.fl.
4.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Stjórnandi félags- og barnaverndarþjónustu kynnir sískráningu og þróun mála.