Fara í efni

Félagsmálanefnd

165. fundur
23. maí 2023 kl. 16:15 - 18:15
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Þórhallur Árnason varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður
Snorri Styrkársson
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Málsnúmer 2305070
Sviðstjóri kynnti starf-og fjárhagsáætlun árið 2024. Fjármálastjóri mætti á fundinn og fór yfir vinnuna við gerð áætlunarinnar.
2.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Málsnúmer 2003044
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar fer yfir sískráningu og þróun mála.
3.
Jafnréttisstefna 2023-2026
Málsnúmer 2305145
Sviðstjóri Fjölskyldusviðs kynnir drög að jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023-2026. Drög að jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar voru samþykkt . Máli vísað til bæjarstjórnar.
4.
Öldungaráð - 8
Málsnúmer 2301015F
Farið var yfir fundargerð öldungarráðs.
5.
Öldungaráð - 9
Málsnúmer 2304007F
Farið var yfir fundargerð öldungaráðs.