Félagsmálanefnd
166. fundur
5. júní 2023
kl.
16:15
-
18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason
varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Sviðstjóri Fjölskyldusviðs fer yfir Starfs-og fjárhagsáætlun 2024. Vísað til áframhaldandi vinnu í félagsmálanefnd.
2.
Viðauki í barnavernd.
Lögð fram beiðni um viðauka vegna barns með fjölþættan vanda. Félagsmálanefnd samþykkir að vísa beiðninni til bæjarráðs.
3.
Jafnréttisstefna 2023-2026
Lagðar fram tillögur að breytingum á jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023-2026.
4.
Umdæmiráð barnaverndar-landsbyggðin
Stjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar kynnir mál sem lagt hefur verið fyrir Umdæmisráð barnaverndar.
5.
Samskiptastefna 2022-2026
Vísað frá bæjarstjórn til umfjöllunar fagnefnda drögum að samskipta- og vefstefnu Fjarðabyggðar ásamt stefnu um innri samskipti.
Félagsmálanefnd áréttar mikilvægi þess að einstaka stofnanir innan sveitarfélagsins hafi ákveðið sjálfstæði til að miðla upplýsingum hér eftir sem hingað til.
Félagsmálanefnd áréttar mikilvægi þess að einstaka stofnanir innan sveitarfélagsins hafi ákveðið sjálfstæði til að miðla upplýsingum hér eftir sem hingað til.