Félagsmálanefnd
167. fundur
29. ágúst 2023
kl.
15:00
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Þórhallur Árnason
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Fundaáætlun félagsmálanefndar haust 2023
Formaður nefndar kynnir fundaráætlun félagsmálanefndar haustið 2023. Nefndin samþykkir fundaráætlun.
2.
Öruggara Austurland
Stjórnandi barnaverndar kynnir verkefnið Öruggara Austurland fyrir nefndinni. Félagsmálanefnd samþykkir samstarfsyfirlýsinguna fyrir sitt leiti.
3.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Stjórnandi barnaverdarþjónustu fór yfir sískráningu í júli og þróum mála í barnavernd.
4.
Styrkbeiðni frá þroskaþjálfanemum
Stjórnandi stoð-og stuðningsþjónustu kynnir beiðni um styrk frá þroskaþjálfanemum vegna verkefnis sem þeir unnu í náminu. Félagsmálanefnd hafnar styrkbeiðni.
5.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Sviðsstjóri Fjölskyldusviðs fer yfir umsókn um þátttöku Fjarðabyggðar og HSA í þróunarverkefni um samþættingu þjónustu við eldra fólk í heimahúsum-Gott að eldast. Með umsókninni fylgir minnisblað um undirbúning verkefnisins.