Félagsmálanefnd
168. fundur
5. september 2023
kl.
16:00
-
17:45
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Snorri Styrkársson
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Fjármálastjóri kynnti úthlutunarramma fyrir árið 2024.
Félagsmálanefnd samþykkir að fela stjórnendum fjölskyldusviðs að vinna áfram fjárhagsáætlun og upplýsa nefndina um stöðu mála á næsta fundi nefndarinnar.
Félagsmálanefnd samþykkir að fela stjórnendum fjölskyldusviðs að vinna áfram fjárhagsáætlun og upplýsa nefndina um stöðu mála á næsta fundi nefndarinnar.
2.
Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs og formaður félagsmálanefndar fara yfir rekstur fyrstu 6 mánuði ársins 2023.
3.
Öruggara Austurland
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leiti þátttöku í verkefninu Öruggara Austurland.
Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.