Fara í efni

Félagsmálanefnd

171. fundur
25. október 2023 kl. 16:15 - 17:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Þórhallur Árnason varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Málsnúmer 2305070
Félagsmálanefnd samþykkir að fela sviðsstjóra áframhaldandi vinnu við starfsáætlun í samræmi við umræður á fundinum.
2.
Öldungaráð - 10
Málsnúmer 2310023F
Fundargerð 10. fundar Öldungaráðs lögð fram til kynningar.
3.
Búsetukjarni og skammtímavistun
Málsnúmer 2301106
Staða mála í tengslum við búsetukjarna og skammtímavistun lagt fram til kynningar.