Fara í efni

Félagsmálanefnd

172. fundur
14. nóvember 2023 kl. 16:15 - 18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Þórhallur Árnason varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður B Rúnarsdóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
Málsnúmer 2309168
Félagsmálanefnd samþykkir gjaldskrá stuðningsþjónustu með þeim breytingum sem samþykktar voru í starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.
Vísað áfram til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.
2.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Málsnúmer 2003044
Stjórnandi barnaverndar kynnti sískráningu barnaverndar og þróun mála.
3.
Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd
Málsnúmer 2311096
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir verkefni félagsþjónustu og barnaverndar.
Félagsmálanefnd þakkar greinargóða kynningu.
4.
Barnvænt sveitarfélag yfirlýsing
Málsnúmer 2311011
Formaður félagsmálanefndar kynnir yfirlýsinguna fyrir nefndinni.