Fara í efni

Félagsmálanefnd

173. fundur
17. nóvember 2023 kl. 14:00 - 15:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason varamaður
Jóhanna Sigfúsdóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Málsnúmer 2305070
Félagsmálanefnd samþykkir minnisblað um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Að öðru leiti er starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar fyrir árið 2024 samþykkt með breytingum á tekjuhlið barnaverndarþjónustu. Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar vísað til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.