Fara í efni

Félagsmálanefnd

174. fundur
13. desember 2023 kl. 16:15 - 18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Helga Rakel Arnardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Íslenska æskulýðsrannsóknin 2023
Málsnúmer 2310143
Félagsmálanefnd fór yfir helstu niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2023.
2.
Forvarnateymi Fjarðabyggðar 2023-2024
Málsnúmer 2312028
Félagsmálanefnd samþykkir breytingar á starfsreglum forvarnateymis Fjarðabyggðar fyrir sitt leiti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.
3.
Forvarnateymi Fjarðabyggðar 2023-2024
Málsnúmer 2312028
Félagsmálanefnd leggur til að eineltisáætlanir séu samræmdar á milli skóla í sveitarfélaginu og að notkun samfélagsmiðla sé sett sem áhersluþáttur í áætlun.
4.
Reglur um stuðningsþjónustu - uppfærsla 2023
Málsnúmer 2312060
Lagðar eru fram breytingar á reglum um stuðningsþjónustu í tengslum við starfs- og fjárhagsáætlunargerð félagsmálanefndar fyrir árið 2024.
Félagsmálanefnd samþykkir breytingar á reglum um stuðningsþjónustu og vísar áfram til afgreiðslu bæjarráðs.
5.
9 mánaða rekstraryfirlit 02
Málsnúmer 2312052
Stjórnendur félagsþjónustu og barnaverndar kynna níu mánaða rekstraryfirlit barnaverndar og félagsþjónustu.
6.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Málsnúmer 2003044
Stjórnandi barnaverndar fer yfir sískráningu og þróun mála barnaverndar fyrir nóvember 2023.
7.
Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd
Málsnúmer 2311096
Stjórnendur fara yfir helstu verkefni á fjölskyldusviði.