Félagsmálanefnd
176. fundur
6. febrúar 2024
kl.
16:15
-
18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
formaður
Þórhallur Árnason
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Búsetuþjónusta
Forstöðumaður og deildarstjóri búsetuþjónustu kynna stöðu búsetuþjónustu Fjarðabyggðar.
2.
Aðstoðarmannakort
Félagsmálanefnd samþykkir útgáfu aðstoðarmannakorta fyrir starfsfólk fatlaðs fólks og fólks með umfangsmiklar stuðningsþarfir og vísar máli áfram til bæjarráðs.
3.
Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd
Stjórnendur fjölskyldusviðs kynna verkefni félagsþjónustu og barnaverndar. Félagsmálanefnd þakkar greinargóða kynningu.
4.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Svisstjóri fjölskyldusviðs og formaður félagsmálanefndar kynna það sem er á döfinni í verkefninu Gott að eldast.