Félagsmálanefnd
98. fundur
18. september 2017
kl.
16:00
-
18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Formaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
Aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Varaformaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál.
Formaður félagsmálanefndar fór ásamt starfsmanni fjölskyldusviðs á ráðstefnuna. Umfjöllun frestað til næsta fundar.
2.
Búsetuúrræði
3.
Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar - TRÚNAÐARMÁL
4.
Fjárheimilidir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd
Félagsmálanefnd fór yfir fjárhagsramma og felur félagsmálastjóra áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun.