Fara í efni

Félagsmálanefnd

99. fundur
9. október 2017 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Formaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Aðalmaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Aðalmaður
Ásmundur Páll Hjaltason Aðalmaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar - TRÚNAÐARMÁL
Málsnúmer 1611104
Fært í trúnaðarbók.
2.
Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018
Málsnúmer 1709210
Fært í trúnaðarbók.
3.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018
Málsnúmer 1709195
Fært í trúnaðarmálabók.
4.
Gjaldskrá Fjölskyldusviðs 2018 vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn
Málsnúmer 1709193
Framlagt er minnisblað ráðgjafaþroskaþjálfa um gjaldskrá vegna stuðningfjölskyldna fatlaðra barna.
5.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Félagsmálanefnd
Málsnúmer 1709026
Félagsmálastjóra er falið að halda áfram vinnu við fjárhagsáætlunargerð.