Fjallskilanefnd
6. fundur
1. ágúst 2024
kl.
14:00
-
15:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
formaður
Arnór Ari Sigurðsson
varaformaður
Marsibil Erlendsdóttir
aðalmaður
Sunna Júlía Þórðardóttir
aðalmaður
Arnar Ingi Ármannsson
varamaður
Starfsmenn
Haraldur Líndal Haraldsson
Fundargerð ritaði:
Rúnar Ingi Hjartarson
Verkefnastjóri umhverfismála
Dagskrá
1.
Fjárréttir í Fjarðabyggð
Fjallskilanefnd samþykkir framlagða staðsetningu að fjárrétt í Norðfirði. Horft verður til fjárréttar við Stöð í Stöðvarfirði varðandi hönnun.
Fjallskilanefnd felur verkefnastjóra umhverfismála og fjallskilastjóra til að kynna áformin við hlutaðeigandi aðila.
Fjallskilanefnd felur verkefnastjóra umhverfismála og fjallskilastjóra til að kynna áformin við hlutaðeigandi aðila.
2.
Fjallskil og gangnaboð 2024
Fjallskilanefnd samþykkir drög að gagnaboði fyrir árið 2024, með fyrirvara um lítilsháttar breytingar.