Fjölmenningarráð
1. fundur
4. mars 2025
kl.
17:00
-
18:15
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Barbara Izabela Kubielas
aðalmaður
Emilia Jadwiga Myszak
aðalmaður
Daniela Grassi Da Costa
aðalmaður
Patrizia Angela Sanmann
aðalmaður
Katharina Termuehlen
aðalmaður
Einar Bjarki Ómarsson
aðalmaður
Hanna Dóra Nachisichi Helgud.
embættismaður
Joanna Katarzyna Mrowiec
varamaður
Ólöf Alda Gunnarsdóttir
embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Ólöf Alda Gunnarsdóttir
starfsmaður Fjölmenningaráðs
Dagskrá
1.
Erindisbréf fjölmenningarráðs
Starfsmaður kynnir erindisbréf fjölmenningaráðs og skipunarbréf fulltrúa ráðsins.
2.
Erindisbréf fjölmenningarráðs
Fundarmenn ræddu ýmsar hugmyndir um fjölmenningu. Þar á meðal var rætt var um tvítyngd börn og íslenskukennslu. Hugmyndir komu upp um tungumálaþjálfun fyrir börn með sjálfboðaliðum eða í samvinnu við Verkmenntaskólann. Hugmyndir um málþing fyrir fólk af erlendum uppruna á Austurlandi og menningarhátíð. Rætt um nýja vefsíðu Fjarðabyggðar og hvað má betur fara varðandi upplýsingar fyrir nýja íbúa í Fjarðabyggð.
3.
Fjölmenningaráð
Fundurinn skoðaði mannfjölda í Fjarðabyggð eftir ríkisfangi og aldrur íbúa með erlent ríkisfang.