Fara í efni

Fjölskyldunefnd

13. fundur
23. september 2024 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Salóme Rut Harðardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Inga Rún Beck Sigfúsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Málsnúmer 2404222
Farið yfir launaáætlun fjölskyldusviðs 2025. Fjölskyldunefnd vísar launaáætlun til áframhaldandi vinnu í fjárhagsáætlunargerð.
2.
Fundur vegna frumkvæðisathugunar GEV á búsetuúrræðum fatlaðs fólks
Málsnúmer 2409179
Farið yfir fyrirhugaðan fund Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðamála (GEV) í tengslum við frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks.
3.
Málefni innflytjenda
Málsnúmer 2409148
Fjölskyldunefnd sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn.