Fjölskyldunefnd
14. fundur
7. október 2024
kl.
16:15
-
18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Birta Sæmundsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson
Anna Marín Þórarinsdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá grunnskóla 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir árið 2025. Breyting á gjaldskrá grunnskóla hækkar um 5.6% milli ára.
2.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir tónlistarskóla árið 2025. Breyting á gjaldskrá tónlistarskóla hækkar um 2,5% fyrir 20 ára og yngri og 5.6% fyrir 21 árs og eldri á milli ára.
3.
Gjaldskrá sundlauga 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir sundlaugar árið 2025. Breyting á gjaldskrá sundlauga hækkar um 2.5% milli ára.
4.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu árið 2025. Breyting á gjaldskrá stuðningsþjónustu hækkar um 5.6% milli ára.
5.
Gjaldskrá skíðasvæðis 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir skíðasvæðið árið 2025. Breyting á gjaldskrá skíðasvæðis hækkar um 2.5 % fyrir börn og 5.6% fyrir fullorðna á milli ára. Parakortin falla úr gildi. Stjórnanda íþróttamála falið að uppfæra gjaldskrá í samræmi við samþykktir á fundinum.
6.
Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir líkamsræktarstöðvar árið 2025. Breyting á gjaldskrá líkamsræktastöðva hækkar um 5.6% milli ára. Parakortin falla úr gildi. Stjórnanda íþróttamála falið að uppfæra gjaldskrá í samræmi við samþykktir á fundinum.
7.
Gjaldskrá leikskóla 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir leikskóla árið 2025. Breyting á gjaldskrá leikskóla hækkar um 2.5% milli ára.
8.
Gjaldskrá íþróttahúsa 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá fyrir íþróttahús Fjarðabyggðar árið 2025. Breyting á gjaldskrá íþróttahúsa hækkar um 5.6% milli ára.
9.
Gjaldskrá þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir gjaldskrá stuðningsfjölskyldna árið 2025.
10.
Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025
Fjölskydunefnd leggur til framlagðar breytingar á gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025. Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025 hækkar um 5.6%
11.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagða breytingu á gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2025. Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðabliki hækkar um 5.6%
12.
Gjaldskrá frístundaheimila 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingur á gjaldskrá frístundaheimila. Gjaldskrá frístundaheimila hækkar um 2.5%.
13.
Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingur á gjaldskrá félagsmiðstöðva. Gjaldskrá félagsmiðstöðva hækkar um 5.6%. Tinna Smáradóttir greiðir atkvæði gegn tillögunni og Birta Sæmundsdóttir situr hjá.
14.
Gjaldskrá bókasafna 2025
Fjölskyldunefndin samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá bókasafna Fjarðabyggðar. Gjaldskrá bókasafna hækkar um 5.6%.
15.
Nægjusamur nóvember
Fjölskyldunefnd felur sviðstjóra að afla frekari upplýsinga.
16.
Málþing geðheilbrigðismála
Fjölskyldusvið verður með erindi á málþinginu. Alma Sigurbjörnsdóttir fjallar um áfallamiðstöðina og mál henni tengdri og Sigurður Ólafsson fjallar um bjargráð og fjölskylduráðgjöf sem meðferðarúrræði.
17.
Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna
Fjölskyldunefnd felur sviðstjóra Fjölskyldusviðs að vinna málið áfram.
18.
Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025
Fjölskyldunefnd samþykkir að styrkja Kvenaathvarfið um umbeðna upphæð sem nemur 200.000 kr.
19.
Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar hugmyndir og felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að vinna málið áfram.
20.
Stuðningsþjónusta Fjarðabyggðar
Fjölskyldunefnd samþykkir breytingar á stuðningsþjónustu sem felur í sér að við mat á beiðnum um þrif sé tekið mið af raunþörf einstaklinga við mat á stuðningsþjónustu. Íbúar sem einungis sækja um þrifaþjónustu og þarfnast ekki almennrar stuðningsþjónustu verður beint til þrifaþjónustufyrirtækja. Í þeim tilvikum þar sem einstaklingurinn er undir eigna- og tekjumörkum getur viðkomandi sótt um stuðning við greiðslu þjónustunnar í formi fjárhagsaðstoðar hjá sveitarfélaginu. Breytingar þessar taka gildi um áramót.
21.
Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Fjölskyldunefnd felur sviðsstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
22.
Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Farið yfir launaáætlun Fjölskyldunefndar með skýringum og leiðréttingu vegna launakostnaðar.
23.
Trúnaðarmál - Fyrirspurn vegna kaup á líkamsræktar Reyðafjarðar