Fara í efni

Fjölskyldunefnd

17. fundur
12. nóvember 2024 kl. 16:15 - 18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Helga Rakel Arnardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá leikskóla 2025
Málsnúmer 2409151
Fjölskyldunefnd samþykkir að leggja tillögur um breytingar á gjaldskrá fyrir leikskóla Fjarðabyggðar í samráðsferli. Fundað verði með foreldrafélögum og foreldraráðum og breytingar kynntar áður en þær verða teknar til afgreiðslu að nýju.
2.
mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra
Málsnúmer 2411036
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra kynntar fyrir fjölskyldunefnd.
3.
Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma
Málsnúmer 2305103
Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu um að auka frekar rafrænan opnunartíma líkamsræktarstöðva Fjarðabyggðar. Opið verður alla daga frá 05:00 til 00:00.
4.
Umengnisreglur íþróttahúsa Fjarðabyggðar
Málsnúmer 2411044
Nefndin samþykkir nýjar umgengisreglur íþróttahúsa Fjarðabyggðar og felur sviðstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum sem snýr að uppsetningu og orðalagi.
5.
Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025
Málsnúmer 2411050
Fjölskyldunefnd samþykkir að vísa hækkun frístundastyrkjar Fjarðabyggðar til fjárhagsáætlunargerðar 2025.