Fjölskyldunefnd
19. fundur
25. nóvember 2024
kl.
16:15
-
18:30
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Umgengnisreglur sundlauga Fjarðabyggðar
Umgengnisreglur fyrir sundlaugar Fjarðabygðar kynntar fyrir fjölskyldunefnd.
2.
Starfsáætlanir og skólanámskrár 2024-2025
Leikskólastjórar kynntu starfsáætlanir leikskólanna fyrir fjölskyldunefnd.
3.
Gjaldskrá leikskóla 2025
Frestað til fimmtudagsins 28. nóvember þar sem ítarlegri gögn munu liggja fyrir á fundinum.