Fjölskyldunefnd
2. fundur
8. apríl 2024
kl.
16:15
-
18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Birgir Jónsson
varaformaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Birta Sæmundsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Skólafrístund
Sviðstjóra falið að uppfæra minnisblað í samræmi við ákvörðun nefndarinnar. Samþykkt að halda áfram yfirfærslu skólafrístundar barna til íþrótta- og tómstundarmála. Haldið verður áfram í næsta áfanga í Neskaupstað í haust.
2.
Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa
Verkefnið heilsuefling eldri borgara kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
3.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Verkefnið Gott að eldast kynnt fyrir fjölskyldunefnd. Farið yfir stöðu verkefnisins og viðræður við HSA um samþættingu þjónustu við eldri borgara.
4.
Erindisbréf fjölskyldunefndar
Farið var yfir erindisbréf Fjölskyldunefndar. Samþykkt að uppfæra erindisbréfið með tilliti til athugasemda sem gerðar voru á fundinum. Málið tekið fyrir að nýju.
5.
Búsetukjarni og skammtímavistun
Byggingu nýs búsetukjarna kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
6.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Sískráning barnaverndar kynnt fyrir fjölskyldunefnd.