Fjölskyldunefnd
26. fundur
17. febrúar 2025
kl.
16:15
-
18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Skólabreytingar
Fjölskyldunefnd þakkar ungmennaráðið fyrir erindið og felur sviðstjóra að fara yfir starf starfshópa í leik-, tónlista- og grunnskólamálum.
2.
Sameiginlegir páskapassar Oddsskarðs og Stafdals
Fjölskyldunefnd samþykkir innleiðingu sérstaks páskapassa og páskavikupassa á skíðasvæðunum í Oddskarði og Stafdal. Stjórnanda Íþrótta- og frístundamála var falið að rýna fjölskyldupassa fyrir einstæða foreldra.
3.
Frsístundakerfið Vala
Lagt er til að Fjarðabyggð taki upp Völu frístundakerfið til að einfalda skráningu og utanumhald sumarfrístundar og frístundastarfs. Fjölskyldunefnd samþykkir að innleiða Völu kerfið fyrir sumarfrístund.
4.
Skólafrístund
Sviðstjóri fjölskyldusviðs lagði fram minnisblað til kynningar.
5.
Ungmennaráð - 17
Fundargerð ungmennaráðs Fjarðabyggðar lögð fyrir fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar
6.
Öldungaráð - 15
Fundagerð öldungaráðs lögð fyrir fjölskyldunefnd
7.
Ungmennaráð - 18
Fundagerð 18. fundar ungmennaráðs lögð fyrir fjölskyldunefnd