Fjölskyldunefnd
35. fundur
10. júní 2025
kl.
16:15
-
17:53
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Tinna Hrönn Smáradóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
Salóme Rut Harðardóttir
varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Líneik Anna Sævarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2026
Fjölskyldunefnd samþykkir starfsáætlun ffölskyldusviðs fyrir árið 2026.
2.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita styrk að upphæð 200.000 kr. til kaupa á mælitæki svo hægt verði að taka tíðari mælingar fyrir þátttakendur Janusarverkefnisins.
3.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“.
4.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“.
5.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“.
6.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita Skíðafélagi Fjarðabyggðar samvinnustyrk að upphæð 1.000.000 kr.
7.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“.
8.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“. Jóhanna Sigfúsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
9.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“.
10.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar samþykkir að veita skátafélaginu Farfuglum á Breiðdalsvík tómstundastyrk að upphæð 300.000 kr.
11.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir að kalla eftir gögnum varðandi þá uppbyggingu og vinnu sem fram hefur farið frá fyrri styrkúthlutunum. Afgreiðslu nefndarinnar frestað þar til umbeðin gögn liggja fyrir.
12.
Umsókn um íþróttastyrk
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til félagsins fyrir árið 2025, í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrki til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi, sem og úthlutunarreglur um styrki til íþrótta- og tómstundastarfs. Nánari upplýsingar um úthlutun styrkja og fjárhæðir til einstakra félaga má finna í máli nr. 2506050 „Styrkveitingar 2025“. Jóhanna Sigfúsdóttir vék af fundi á meðan á afgreiðslu málsins stóð.
13.
Ungmennaráð - 20
Fundagerð ungmennaráðs lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
14.
Gjaldfrjálst aðgengi í sundlaugar Fjarðabyggðar fyrir þátttakendur í Janusarverkefninu
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita gjaldfrjálst aðgengi í sundlaugar Fjarðabyggðar fyrir þátttakendur í Janusarverkefninu. Málinu vísað til kynningar í öldungaráði.
15.
Styrkveitingar 2025
Stjórnanda íþrótta og frístundamála falið að afgreiða styrkumsóknuir í samræmi við umræður og afgreiðslu nefndarinnar.
16.
Ungmennaráð - 21
Fjölskyldunefnd tekur fund ungmennaráðs fyrir til afgreiðslu.
17.
Skóladagatöl 2025-2026
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagðar breytingar á skóladagatali Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla og skóladagatali Eyrarvalla.