Fara í efni

Fjölskyldunefnd

5. fundur
6. maí 2024 kl. 16:15 - 21:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Birgir Jónsson varaformaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Birta Sæmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Magnús Árni Gunnarsson
Anna Marín Þórarinsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Mönnun leikskóla 2024
Málsnúmer 2404169
Bjarki Ármann Oddsson, fyrrverandi forstöðumaður fræðslu og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar, kynnti breytta tilhögun leikskólagjalda Akureyrarbæjar. Fjölskyldunefnd mun halda áfram yfirferð á kynningum á fyrirkomulagi annarra sveitarfélaga í leikskólamálum.
2.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025
Málsnúmer 2404213
Farið yfir fyrirhugaða vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2025.Teknar verða fyrir starfsáætlanir málaflokka fjölskyldunefndar á næstu fundum nefndarinnar. Sviðstjóra og stjórnendum málaflokka falið að vinna drög að starfsáætlun.
3.
Ársfjörðungs uppgjör íþrótta- og tómstundamál
Málsnúmer 2405012
Farið yfir ársfjórðungs rekstrarniðurstöðu íþrótta- og tómstundamála. Stjórnandi íþrótta- og frístundamála fór yfir rekstur fyrstu þrjá mánuði ársins. Áfram er þörf á að gæta aðhalds innan málaflokksins.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Málsnúmer 2404222
Sviðstjóri fjölskyldusviðs og stjórnandi íþrótta- og frístundamála fóru yfir drög að áætluðum breytingum í rekstri fyrir árið 2025. Sviðstjóri fjölskyldusviðs og stjórnandi íþrótta- og frístundamála falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
5.
Sumaropnun bókasafna 2024
Málsnúmer 2404233
Minnisblað sviðstjóra fjölskyldusviðs varðandi sumaropnun bókasafna Fjarðabyggðar lagt fram til afgreiðslu. Fjölskyldunefnd ákvað að opið yrði á sumrin frá 14:00-17:00 einu sinni í viku í hverju bókasafni.
6.
Til umsagnar 934. mál
Málsnúmer 2405008
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um námstyrki kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
7.
Íþrótta- og tómstundastyrkir 2024
Málsnúmer 2404186
Fjölskyldunefnd frestar afgreiðslu úthlutunar og felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
8.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404232
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
9.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2402215
Lögð fram drög að samningi við Golfklúbb Fjarðabyggðar um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára. Fjölskyldunefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs til endanlegar afgreiðslu.
10.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404183
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélagsins Vals að upphæð 1.669.397kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
11.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404055
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til UMF Leiknis að upphæð 1.531.226kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
12.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404184
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til UMF Súlunnar að upphæð 307.430kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
13.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2403094
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
14.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404231
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita skotveiðifélaginu Dreka rekstrar- og uppbyggingarstyrk að sömu upphæð og 2023 til eins árs vegna uppbyggingar á aðstöðu.
15.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2403116
Lögð fram drög að samningi við Golfklúbb Fjarðabyggðar um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára. Fjölskyldunefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs til endanlegar afgreiðslu.
16.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404204
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
17.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2403128
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til UMF Þróttar að upphæð 2.683.964kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
18.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404235
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
19.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404179
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til UMF Austra að upphæð 1.077.237kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
20.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404227
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
21.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2403049
Lögð fram drög að samningi við Golfklúbbs Byggðarholts um rekstrar- og uppbyggingarstyrk til þriggja ára. Fjölskyldunefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs til endanlegar afgreiðslu.
22.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404236
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita Kajakklúbbnum Kaj rekstrar- og uppbygginarstyrk til eins árs að upphæð 650.000kr.
23.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2404237
Fjölskyldunefnd felur stjórnanda íþrótta- og frístundamála að afla frekari gagna.
24.
Umsókn um íþróttastyrk
Málsnúmer 2405002
Fjölskyldunefnd samþykkir styrkveitingu til UMF Hrafnkel Freysgoða að upphæð 532.450kr. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 260.057kr.
25.
Umsókn unglingadeildar Gerpis að frístundastyrkjum Fjarðabyggðar
Málsnúmer 2405001
Fjölskyldunefnd samþykkir að unglingadeild Gerpis geti nýtt sér frístundastyrki Fjarðabyggðar.