Fjölskyldunefnd
7. fundur
21. maí 2024
kl.
16:15
-
18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Birgir Jónsson
varaformaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Salóme Rut Harðardóttir
varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir
sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Til umsagnar 925.mál: Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 711997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.).
Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 711997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.). Fjölskyldunefnd sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn.
2.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Kynnt niðurstaða sískráningar barnaverndarmála fyrir apríl 2024.
3.
ársfjórðungsuppgjör félagsþjónustu og barnaverndar
Ársfjórðungsuppgjör félagsþjónustu og barnaverndar lagt fram til kynningar. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með að málaflokkurinn sé innan fjárhagsramma.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Starfs- og fjárhagsáætlun barnaverndar- og félagsþjónustu kynnt.