Fara í efni

Fræðslunefnd

111. fundur
11. maí 2022 kl. 16:30 - 17:30
í fjarfundi
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson formaður
Birta Sæmundsdóttir aðalmaður
Sævar Örn Arngrímsson aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
Þóroddur Helgason embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Skýrsla Velferðarvaktarinnar - Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum
Málsnúmer 2205056
Lögð fram rannsóknarskýrsla Velferðarvaktarinnar. Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum, sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið komu að og Velferðarvaktin gaf út í janúar sl. Lagt fram til kynningar.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2023
Málsnúmer 2205097
Farið var yfir helstu breytingar er snúa að starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum fyrir árið 2023. Fræðslustjóri greindi frá þeirri vinnu sem farin er af stað. Fræðslunefnd felur fræðslustjóra að vinna málið áfram.
3.
Ábending til fræðslunefndar
Málsnúmer 2205109
Ábending hefur borist til fræðslunefndar - Tekið fyrir sem trúnaðarmál og fært í trúnaðarbók.