Fræðslunefnd
111. fundur
11. maí 2022
kl.
16:30
-
17:30
í fjarfundi
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson
formaður
Birta Sæmundsdóttir
aðalmaður
Sævar Örn Arngrímsson
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Þóroddur Helgason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Skýrsla Velferðarvaktarinnar - Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum
Lögð fram rannsóknarskýrsla Velferðarvaktarinnar. Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum, sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið komu að og Velferðarvaktin gaf út í janúar sl. Lagt fram til kynningar.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2023
Farið var yfir helstu breytingar er snúa að starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum fyrir árið 2023. Fræðslustjóri greindi frá þeirri vinnu sem farin er af stað. Fræðslunefnd felur fræðslustjóra að vinna málið áfram.
3.
Ábending til fræðslunefndar
Ábending hefur borist til fræðslunefndar - Tekið fyrir sem trúnaðarmál og fært í trúnaðarbók.