Fræðslunefnd
129. fundur
12. september 2023
kl.
16:30
-
19:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
formaður
Salóme Rut Harðardóttir
varaformaður
Jónas Eggert Ólafsson
aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson
varamaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Marín Þórarinsdóttir
Stjórnandi fræðsumála og skólaþjónustur
Dagskrá
1.
Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL
Lagt fram yfirlit yfir rekstur fræðslumála fyrstu 6 mánuði ársins 2023. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu er falið að vinna að tillögum miðað við umræður á fundinum og vísa þeim til bæjarráðs.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024
Lagt fram og kynnt bréf um úthlutun bæjarráðs á fjárhagsramma fræðslunefndar fyrir árið 2024 í A hluta.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024
Stjórnandi fræðslumála fór yfir vinnu við gerð launaáætlunar fyrir árið 2024. Nefndin felur stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu og sviðsstjóra að vinna áætlunina áfram samkvæmt umræðum á fundinum.
4.
Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð
Frestað til næsta fundar.
5.
Öruggara Austurland
Lagt fram til kynningar verkefnið Öruggara Austurland. Fræðslunefnd samþykkir samstarfsyfirlýsinguna fyrir sitt leyti.