Fara í efni

Fræðslunefnd

131. fundur
10. október 2023 kl. 16:30 - 18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Birgir Jónsson formaður
Salóme Rut Harðardóttir varaformaður
Jónas Eggert Ólafsson aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson varamaður
Starfsmenn
Lísa Lotta Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Gerður Ósk Oddsdóttir áheyrnarfulltrúi
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir embættismaður
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Marín Þórarinsdóttir Stjórnandi fræðsumála og skólaþjónustur
Dagskrá
1.
Gjaldskrá leikskóla 2024
Málsnúmer 2309160
Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu falið að vinna úr útfærsluatriðum á gjaldskrá og leggja fram tillögu fyrir næsta fund
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024
Málsnúmer 2305048
Til umfjöllunar er starfs- og fjárhagsáætlun 2024 í fræðslumálum. Formaður fræðslunefndar greindi frá fundi með bæjarráði þar sem farið var yfir vinnu starfsmanna fræðslusviðs við fjárhagsáætlun. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu falið að taka saman helstu áherslur í minnisblaði sem munu fylgja starfs- og fjárhagsáætlun.
3.
Gjaldskrá frístundaheimila
Málsnúmer 2309153
Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá frístundaheimila fyrir árið 2024. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar til bæjarráðs.
4.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2024
Málsnúmer 2309166
Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá tónlistarskóla fyrir árið 2024. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar til bæjarráðs.
5.
Gjaldskrá húsnæðis grunnskóla
Málsnúmer 2309157
Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá húsnæðis grunnskóla fyrir árið 2024. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar til bæjarráðs.
6.
Starfshópur fræðslumála 2023
Málsnúmer 2309181
Fyrir liggur minnisblað þar sem farið er yfir hugmyndir um stofnun starfshóps til að skoða rekstur og skipulag innan leik-, grunn- og tónlistarskólanna. Fræðslunefnd samþykkir stofnun starfshóps og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu að vinna málið áfram.

7.
Verðfyrirspurn vegna íþróttaakstur Eskifjarðarskóla í Íþróttamistöð Reyðarfjarðar
Málsnúmer 2306090
Fyrirliggur tillaga stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu um akstur nemenda Eskifjarðarskóla í íþróttir á Reyðarfirði haustið 2024.