Fræðslunefnd
135. fundur
9. janúar 2024
kl.
16:30
-
18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
formaður
Salóme Rut Harðardóttir
varaformaður
Jónas Eggert Ólafsson
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
varamaður
Starfsmenn
Lísa Lotta Björnsdóttir
áheyrnarfulltrúi
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Marín Þórarinsdóttir
Stjórnandi fræðsumála og skólaþjónustur
Dagskrá
1.
Reglur um leikskóla
Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu fór yfir breytingar sem gerðar voru á reglum leikskólanna í samræmi við nýja gjaldskrá sem tekur gildi 1. febrúar 2024. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leiti og vísar til bæjarráðs.
2.
Skóladagatöl 2023-2024
Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu lagði fyrir fræðslunefnd ósk leikskólastjóra Kærabæjar á Fáskrúðsfiðir um að færa einn af starfsdögum leikskólans í maí mánuði fram til 15. febrúar. Fræðslunefnd samþykkir breytingu á skóladagatalinu.
3.
Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025
Félagsmálanefnd og fræðslunefnd fóru yfir forvarnarstefnu Fjarðarbyggðar 2024-2025. Fræðslunefnd samþykkir stefnuna fyrir sitt leiti.
4.
Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b
Niðurstöður Skólapúlsins fyrir haustið 2023 voru lagðar fram til kynningar.
5.
Skýrsla stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu
Fræðslunefnd þakkar stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu fyrir afar greinagóða kynningu.