Fræðslunefnd
136. fundur
7. febrúar 2024
kl.
16:30
-
18:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
formaður
Salóme Rut Harðardóttir
varaformaður
Jónas Eggert Ólafsson
aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Marín Þórarinsdóttir
Stjórnandi fræðsumála og skólaþjónustur
Dagskrá
1.
Snjalltækjavæðing og reglur um snjalltæki í grunnskólum Fjarðabyggðar
Farið var yfir reglur um notkun snjalltækja nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar með ungmennaráði. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu er falið að vinna málið áfram fyrir næsta fund fræðslunefndar.
2.
Skólamáltíðir grunnskóla
Rætt var um tilhögun skólamáltíða í grunnskólum Fjarðabyggðar og kerfið í kringum þær. Stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu er falið að vinna málið áfram og leggja fyrir næsta fund.
3.
Skýrsla stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu
Fræðslunefnd þakkar stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu fyrir greinargóða umfjöllun.